Samfylkingin

Nýtt upphaf

Fréttir Samfylkingar­innar

Ný aðgerðaáætlun í málefnum heimilislausra samþykkt í borgarstjórn

Borgarstjórn samþykkti einróma í gær, 21. janúar, endurskoðaða aðgerðaáætlun með stefnu í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir, sem gildir til ársins 2027. Hér fyrir neðan má lesa tilkynningu frá Reykjavíkurborg um aðgerðaáætlunina.

Guðmundur Ari nýr þingflokksformaður Samfylkingar

Ný stjórn þingflokks Samfylkingar var kjörin á þingflokksfundi í dag.

Áramótaávarp forsætisráðherra

Áramótaávarp Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, flutt á RÚV 31. desember 2024.

heiða, borgafulltrúi, varaformaður, velferð, flokksval, reykjavík

Sterk sveitar­fé­lög skipta máli

Nú er árið 2024 að klárast og það er óhætt að segja að það hafi ekki verið nein lognmolla á árinu, frekar en fyrri ár.

Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.

Kristrún Frostadóttir Formaður Samfylkingarinnar - Jafnaðarflokks Íslands

Framkvæmdaplan